Fréttir

„Heima er best“ Sýning!

Thora Love myndlistarmaður opnar sýninguna „Heima er best“  í Deiglunni n.k. Föstudag 25.júlí kl.17:00-19:00 Einnig opið laugardaginn  26.júlí kl. 17:00-19:00 Thora er gestalistamaður mánaðarins í gestavinnustofu Gilfélagsins. Thora rýnir í „Heima er best“ og veltir fyrir sér hvernig...

Thora Love

Gestalistamaður Gilfélagsins í júlí 2025 Thora sýnir verkið sitt „Ókeypis fordómaþvottur“ í Listagilinu í sumar.  Á meðan á dvölinni stendur málar hún tilfinninga dagbók og birtir daglega á facebook. Thora vinnur í marga miðla og er stöðugt leitandi...

Endurbætur

Þann 6. júní hittust Gilfélagar og tóku þátt í uppgerð Deiglunnar, þar sem veggir voru málaðir og fallega parketið okkar var pússað, lakkað og gert eins og nýtt. Teknar voru nokkrar myndir við þetta tilefni. Þakka ykkur öllum...

Nostalgía

Verk eftir Beta Gagga Opnun: Föstudaginn 28. júní kl. 17:00–19:00Opið: Laugardaginn 29. júní kl. 13:00–17:00 Á sýningunni Nostalgía verða sýnd um 30 grafíkverk eftir Beta Gagga, unnin á árunum 2020–2025. Ég vinn með hringformið.Hringurinn – tákn eilífðarinnar –endurtekur...

Beta Gagga

Gestalistamaður Gilfélagsins í júní 2025 Elísabet Stefánsdóttir, er kölluð Beta og ólst upp á Akureyri, hún ein af fjórum systrum, gekk í Barnaskóla Akureyrar og Oddeyrarskóla en við lok grunnskólagöngu flutti hún til Reykjavíkur.„ Ég vinn í mismunandi...

Fundargerð aðalfundar Gilfélagsins 1. júní 2025

Mættir: Aðalsteinn Þórsson Bryndís Símonardóttir Hjördís Frímann Guðmundur Árnason Anna Richarðsdóttir Stefán Bessason Karólína Baldvinsdóttir – ritar Arna Guðný Valsdóttir Sigurður Mar Joris Rademaker Þorbjörg Ásgeirsdóttir Guðrún Pálína Guðmundsdóttir Sigrún Birna Sigtryggsdóttir

Skýrsla stjórnar starfsárið 2024 – 25

Lögð fyrir aðalfund 1. júní 2025. Gilfélagið er nú að ljúka 34. starfsári sínu. Við rekum Deigluna og gestavinnustofu hér í þessu húsnæði eins og áður.  Gilfélagið leitast við að styðja við og styrkja eftir megni grasrótarstarf menningarinnar,...

Flæði

Samsýning Grétu Berg og Gló Ingu opnar sunnudaginn 15. júní kl. 14.00 í Deiglunni Listakonurnar Gló Inga og Gréta Berg sýna náttúrutengd handverk og myndlist.  Sýningin sameinar málverk og listmuni sem tengjast hafinu, jörðinni og ímyndunaraflinu. Hafmeyjur –...